Barnaskólanum á Eyrarbakka hefur verið lokað eftir að rannsókn verkfræðistofunar Eflu leiddi í ljós myglu í húsnæðinu. Starfsemin hefur fluttst í samkomuhúsið og á Rauðahúsið meðan varanleg lausn verði fundin fyrir skólahald.
Mygla fannst í holrýmum inn í veggjum og í þakklæðningu í eldri hluta hússins sem er frá 1913 og í gólfplötu í nýrri hluta húsnæðisins frá 1979.
Mygla fannst í holrýmum inn í veggjum og í þakklæðningu í eldri hluta hússins sem er frá 1913 og í gólfplötu í nýrri hluta húsnæðisins frá 1979.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli