Í næstu viku kemur út Bókin "Konurnar á Eyrarbakka " eftir Jónínu Óskarsdóttir, en hún á ættir að rekja til Eyrarbakka en afi hennar var Guðfinnur Þórarinsson formaður frá Eyri er fórst með Sæfara ásamt sjö manna áhöfn í innsiglingunni á Eyrarbakka 5. apríl 1927. Amma hennar var Rannveig Jónsdóttur húsfreyju og verkakonu frá Litlu Háeyri á Eyrarbakka.
Bókin Konurnar á Eyrarbakka er bók sem lengi hefur verið beðið eftir
https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1850678/
Engin ummæli:
Skrifa ummæli