Örfréttir af Árborgarsvæðinu og nágrenni
Það var um kl. 15:40 sem stór jarðskjálfti reið yfir Suðurland. Skjálftinn var 6,5 stig og fjöldi eftirskjálfta varð vart. Upptök skjálftans voru í Holtum. Rafmagn fór af á Selfossi og GSM samband féll út.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli