Í byrjun árs 2022 var kennslu hætt í gamla barnaskólahúsinu á Eyrarbakka eftir að mygla greindist í húsnæðinu. Nú er unnið að áætlun um að gera við húsnæðið sem er að hluta til friðað og þar að auki merkur menningararfur þorpsins. Á heimasíðu Árborgar er hægt að leggja inn hugmyndir um þá starfsemi sem gæti verið í Húsinu í náinni framtíð.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli