1950
Það var árið 1950 að Kaupfélag Amessinga lét rífa gömul verslunarhús á Eyrarbakka og flytja úr þeim timbur til Þorlákshafnar til að nota í byggingu nýs saltf iskverkunarhúss. Verslunarhúsin á Eyrarbakka, sem höfðu verið í eigu Kaupfélags Ámessinga í um 10 ár þegar þau voru rifin, áttu sér næstum tveggja alda sögu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli