Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

laugardagur, 4. maí 2002

Áhugi fyrir uppgerð húsa á Bakkanum

 Guðmundur Hannesson er í þessum hópi, hann er um þessar mundir að gera upp gamalt hús- Nýjabæ eystri á Eyrarbakka ásamt Eyjólfi Pálssyni mági sínum með aðstoð smiðsins Jóns Karls Ragnarssonar. „Húsið sem um ræðir er frá 1898, en þegar við keyptum húsið 1997 var það talið vera byggt 1902,“ segir Guðmundur.

Morgunblaðið - 04. maí 2003

Engin ummæli:

Skrifa ummæli