Pétur Pétursson þulur rifjar upp vesturferðir Íslendinga
Pétur Guðmundsson, var faðir greinarhöfundar Peturs útvarpsþuls og oddviti Eyrarbakka þegar ferðir hófust héðan til vesturheims. Pétur fjallar um vesturferðir Eyrbekkinga í grein sem finna má í Morgunblaðinu - 08. júlí 2001
Engin ummæli:
Skrifa ummæli