Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

miðvikudagur, 1. maí 2002

Textíl hönnunarstofa í Reginn

 Húsið Regin (Háeyri) á Eyrarbakka á sér merka sögu frá upphafi, en kjallarinn er fyrsta steinsteypta byggingin á Eyrarbakka ( byggt 1907) og Oddur Oddson setti þar upp fyrstu símstöðina Sunnanlands (1909) og rak gullsmíðaverkstæði á hæðinni og járnsmiðja var þar í kjallaranum. Þar var síðar Verslunin Reginn. Núna er þar textíl- sauma og hönnunarstofa hjónanna Kristínar og Tristan Cardew en þau reka jafnframt verslun í Reykjavík. 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli