Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

þriðjudagur, 30. nóvember 2021

Jólagarður á Eyrarbakka

Nú eru bæjarstarfsmenn að undirbúa jólagarðinn sem verður við Húsið um þessi jól. Þar gefst Sunnlensku handverksfólki tækifæri til að kynna og selja vörur sínar. Það fer vel á því að sölubásar jólanna séu við hlið hinna merku kaupmannshúsa þar sem jólatréð var í fyrsta sinn í stofu sett hér á landi.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli