Nú er orðið jólalegt á Bakkanum eftir snjókoma síðustu nótt og jólaljósin njóta sín til fulls. Íbúar hafa verið duglegir að hengja upp jólaseríur á húsin sín undanfarna daga svo þorpið er allt uppljómað í alskonar jólaljósum. Víst er að jólunum verður vel fagnað hér við ströndina.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli