Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

laugardagur, 20. júní 2015

Fjörugt á Jónsmessuhátíð

 

Hin árlega Jónsmessuhátið fór fram um helgina í rjómablíðu eins og endranær og lauk með tónleikum í fjörunni þar sem Bakkabandið hélt uppi fjörinu fram að sólsetursstund.
Í tilefni dagsins voru brimflöggin dregin að hún. Endursmíðað box fyrir björgunarhringinn í upprunalega mynd var komið fyrir á sínum stað.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli