sunnudagur, 7. júní 2015

Sjómannadagurinn á Eyrarbakka

 

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur á Eyrarbakka samkvæmt gamalli hefð og farið í stutta siglingu með börnin á hraðbátum björgunarsveitarinnar.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli