Iðnaðarmenn að störfum |
Það sem kann að varpa skugga á þessi tímamót er hin illræmda útilokunarmenning sem tröllríður íþróttaheiminum um þessar mundir og ekki síst íslenska lansliðinu í knattspyrnu.
Iðnaðarmenn að störfum |
Nýr 6 deilda leikskóli var nýveriđ tekin í notkun á Selfossi sem hefur hlotiđ nafniđ Gođheimar. Fyrsta skófluxtungan var tekin 19. Desember 2019 og hefur verkiđ gengiđ ađ óskum. Byggingafélagiđ Eykt sá um verklegar framkvæmdir. Leikskólastjóri er Sigríđur Birna Birgisdóttir, en hún er sem kunnugt er fædd og uppalin á Bakkanum.
Hægt er ađ sjá mæliniđurstöđur í rauntíma á www.loftgaedi.is
Mađur lést þegar hann varđ udir steyptum vegg sem veriđ var ađ saga niđur á húsi viđ Búđarstíg þann 24. águst sl. Unniđ var ađ færa húsiđ í upprunanlegt horf og fjarlægja steptan gafl sem féll niđur í heilu lagi og ofan á mann sem vann viđ verkiđ. Hann hét Sigurđur Magnússon fæddur áriđ 1955 og búsettur á Selfossi. Hann lætur eftir sig eginkonu og fjögur börn.
Búðarstígur |