Iðnaðarmenn að störfum |
Nú líður að því að nýja íþróttahöllinn í Árborg verði tekin í notkun og má búast við að einhver starfsemi hefjist þar strax í næstu viku. Fjölnýtihúsið er stórkostleg bylting fyrir allt íþróttastarf í sveitarfélaginu þar sem hægt verður að stunda æfingar af ýmsu tagi allt árið um kring og er víst að það mun efla knattspyrnuíþróttina sér í lagi.
Það sem kann að varpa skugga á þessi tímamót er hin illræmda útilokunarmenning sem tröllríður íþróttaheiminum um þessar mundir og ekki síst íslenska lansliðinu í knattspyrnu.
Það sem kann að varpa skugga á þessi tímamót er hin illræmda útilokunarmenning sem tröllríður íþróttaheiminum um þessar mundir og ekki síst íslenska lansliðinu í knattspyrnu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli