Nýr 6 deilda leikskóli var nýveriđ tekin í notkun á Selfossi sem hefur hlotiđ nafniđ Gođheimar. Fyrsta skófluxtungan var tekin 19. Desember 2019 og hefur verkiđ gengiđ ađ óskum. Byggingafélagiđ Eykt sá um verklegar framkvæmdir. Leikskólastjóri er Sigríđur Birna Birgisdóttir, en hún er sem kunnugt er fædd og uppalin á Bakkanum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli