Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

miðvikudagur, 7. september 2022

Barnaskólinn fær nýjar útistofur

Unnið er hörðum höndum við fjórar nýjar útistofur fyrir Barnaskólann á Eyrarbakka sem eiga að vera tilbúnar í lok október. Eins og kunnugt er greindist mygla í aðalbyggingu Barnaskólans á Eyrarbakka og var fyrirhugað að flytja allt skólastarf til Stokksyrar, en af því varð ekki eftir kröftug mótmæli íbúa og foreldra á Eyrarbakka. Það var og vilji bæjaryfirvalda að halda skólastarfi í báðum byggðarlögum við sjávarsíðuna. 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli