Íbúðir eldri borgara í Grænumörk 1 voru endurnýjaðar í sumar. Öll ytri klæðning var endurnýjuð á öllum íbúðum. Einnig fengu nokkrar íbúðir í húsinu andlitsliftingu. Það var Vörðufell sem sá um framkvæmdir. Áætlað er að Grænamörk 3 fái sömu fegrunaraðgerð á næsta ári.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli