Ljósleiðarinn er byrjaður á framkvæmdum í þorpinu. Verið er að leggja ljósleiðarann í Háeyrarvallahverfi um þessar mundir og svo vestur eftir hverfum í hvert hús. Ljósleiðarinn hefur verið að framkvæma á Stokkseyri lungað úr sumrinu, en nú er komið að Bakkanum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli