Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

sunnudagur, 4. september 2022

Huststillur eftir óblítt sumar

Sumarið hér syðra var heldur hryssingslegt og svalt. Vinda og úrkomusamt í meira lagi. Fyrstu daganna í september lék þó blíðan við sunnlendinga og leysti sumarið út með fallegum sólroða og stillum. Vonum að veðurguðirnir fari mildum höndum um mannfólkið næstu vikurnar.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli