Mannvirkja og tæknisvið Árborgar er nú með fjórar útistofur í byggingu við Barnaskólann á Eyrarbakka, en mygla greindist í aðal byggingunni síðastliðin vetur og ekki hefur verið kennt í henni síðan. Það eru SG hús sem reisa nýju stofurnar og eiga þær að vera tilbúnar til afhendingar í lok október.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli