Örfréttir af Árborgarsvæðinu og nágrenni
Í kuldatíðinni er farið að bera á heitavatnsskorti hjá Selfossveitum og íbúar hvattir til að fara sparlega með vatnið. Útisundlaug verður lokað tímabundið á meðan ástandið er krítiskt.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli