Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

sunnudagur, 18. febrúar 2024

Ljósleysið plagar



Mikið vantar uppá að gatna og gangbrautarlýsingu sé viðhaldið eins og góðu hófi gegnir. Á Eyrarbakka eru víða sprungnar perur á ljósastaurum og hefur svo verið í allann vetur með tilheyrandi hættu á alvarlegum slysum, sérstaklega þar sem gangbrautir eru suma hverjar hulin myrkri.

Það er sveitarfélagið Árborg sem ber ábyrgð á lýsingu gatna í þorpinu.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli