Byrjað er að lagfæra sundlaug Stokkseyrar.
Búið er að grafa frá lögnum og nú tekur við hreinsun á gamla stálinu áður en lagnir verða endurnýjaða og nýtt stál klætt utan á byrðinginn og að lokum nýr dúkur.
Áætlað er að framkvæmdum ljúki eftir miðjan júní nk.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli