Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

föstudagur, 2. febrúar 2024

Sunnanpósturinn

Sunnanpósturinn var mánaðarrit sem kom út 1835, 1836 og 1838. Það var prentað í Viðeyjarprentsmiðju árið 1835-36. Í ritinu voru fréttir, tilkynningar, greinar, frásagnir og kvæði. Í fyrstu var Þórður Sveinbjörnsson ritstjóri en síðar séra Árni Helgason.

Þórður var skipaður sýslumaður í Árnessýslu 1822. Árni var biskup í Skálholti 1304-1320.

1. Tölublað Sunnanpóstsins:

https://timarit.is/page/2013208#page/n0/mode/2up 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli