Stærsta fangelsi landsins er óboðlegt — segja stjórnendur, fangar og opinberir eftirlitsaðilar. Stór hluti fanga lendir ítrekað í fangelsi og margir þeirra kvarta undan skorti á endurhæfingu. Um helmingur fanga situr inni vegna fíkniefnabrota, en refsivistin skilar ekki alltaf tilsettum árangri.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli