Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

mánudagur, 25. október 2021

Búðarstígur 10b í upprunalegt horf

Um þessar mundir er verið að gera upp Búðarstíg 10 b á Eyrarbakka og er húsið óðum að taka á sig upprunalega mynd. Í þessu húsi bjó lengst af Jón Valgeir Ólafsson og fjölskylda. Húsið var mikið breytt um miðja síðustu öld en hafði drabbast mjög niður á umliðnum árum.

Húsið í sínum rétta búningi er til mikils sóma og göumyndinni til mikillar príði.
Búðarstígur 10b fyrir miðri mynd, byggt árið 1908


Engin ummæli:

Skrifa ummæli