Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

miðvikudagur, 13. október 2021

Framkvæmdir við Barnaskólann á Stokkseyri

Verið er að bæta umferðaröryggi við Barnaskólann á Stokkseyri og veita börnum meira öryggi á skólalóðinni með því ađ girða fyrir umferđ inn á skólalóðina. Verkið er komið vel á veg en hefur gengið hægt þar sem verktakinn hefur ekki náð að bæta við sig mannskap. Vonast er til að verkinu ljúki fyrir lok nóvember ef veður kemur ekki til međ að setja strik í reikninginn. það er PK Gröfuþjónustan á Selfossi sem annast verkið.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli