Á eftir stormi lifir alda, ein að eyðiströnd vill'ún halda.
föstudagur, 15. október 2021
Miðbærinn á Selfossi fullur af fólki
Það er föstudagskvöld og nýi miðbærinn fyllist af fólki í leit að matsölustöðum hvar sem borðpláss kann að vera í boði. Barist er um bílastæði í grenndinni sem anna hvergi fjölda fólks í leitinni að góðum matarbita og umferðaröngþveiti skapast.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli