þriðjudagur, 26. október 2021

Eyrabakkakirkja í nýjum klæðum

 


Eyrabakkakirkja var byggð árið 1890 og síðan þá hefur af og til verið gerðar á henni endurbætur. Upphaflega var hún timburklædd. Á fimmtugustu ártíð síðustu aldar bar hún bárujárnsklæðningu og síðan aftur timburklædd á sjötugustu ártíð síðustu aldar og ekki alls fyrir löngu fékk hún bárujárn á nýjan leik. Einnig eru komnar nýjar klukkur á báðar turnhliðar.


Skrúðhús var byggt 1962 og árið 1990 var kirkjan friður.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli