Fyrir skömmu lét leikskólinn Strandheimar endurnýja kastalann á lóđ Brimvers, en sá gamli var orđinn ónýtur af fúa. Þađ var Jóhann Helgi og co sem framkvæmdi verkiđ. Einnig stendur til ađ endurnýja leiktæki á leiksólalóđinni Æskukoti á Stokkseyri næsta vor.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli