Sveitarfélagiđ ákvađ ađ selja Glađheimalóđina viđ Tryggvagötu á Selfossi og flytja alla starfsemi sem fram fór í Glađheimhúsinu í Valhöll sem Vallaskóli hafđi til afnota áđur. Vegna þess hafa stađiđ yfir allmiklar endurbætur á húsnæđinu og lóđinni í kring. Kotiđ og Eldheimar starfa međ börnum og ungmennum í viđkvæmri stöđu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli