Björkustekkur viđ Selfoss hefur byggst hratt upp og á ađeins tveim árum er komiđ þar allstórt íbúđahverfi og ný skólabygging sem tekin var í notkun í vor og þá var strax hafist handa viđ annan áfanga skólanns og er uppsteypu um þađ bil ađ ljúka. Áætlađ er ađ annar áfangi Stekkjaskóla verđ tilbúin fyrir skólaáriđ 2024-2025.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli