Umtalsvert viđhald og endurbætur fóru fram á Vallaskóla í sumar. Múrviđgerđa og málunar þurfti víđa viđ og nokkrar breytingar gerđar á innra skipulagi. Einkum vegna þess ađ eldhús skólanns þjónar nú einnig leikskólum í grendinni og starfsemin sem var í Valhöll færđ inn í ađalbygginguna. Ađ verkinu komu ýmsir iđnađarmenn á svæđinu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli