Sundlaug Stokkseyrar mun loka 1. November næstkomandi og verđur lokuđ til 1.mars 2024. Er þađ gert í sparnađarskyni vegna erfiđrar fjárhagsstöđu sveitarfélagsins. Tíminn verđur notađur til ađ dytta ađ ýmsu sem þarfnast viđgerđa og endurbóta. Undirskriftalistar standa nú uppi í þorpunum báđum Eyrarbakka og Stokkseyri þar sem lokuninni er mótmælt. Sundlaugin er bæđi skólasundlaug og almenningssundlaug og því kemur lokunin illa viđ notendur hennar.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli