Leikskólinn Jötunheimar opnar nýja deild í bráđabrigđa útistofum í Björkustekk. Um er ađ ræđa tvær leikskóladeildir í húsnæđi sem Jötunheimar deila međ Bjarkarbóli frístund, en húsnæđiđ var áđur bráđabrigđaskóli Stekkjaskóla. Gert er ráđ fyrir ađ tvær leikskóladeildir til viđbótar verđi opnađar í húsnæđinu fyrir næsta skólaár. Um þessar mundir er veriđ ađ hanna 6 deilda viđbyggingu viđ húsæđi Jötunheima viđ Norđurhóla og verđur hann þá fyrsti 12 deilda leikskólinn a.m.k. á Suđurlandi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli