Í sumar fóru fram umfangsmiklar viðgerðir á ráðhúsinu, en viðvarandi lekavandamál voru í byggingunni síðastliðinn vetur sem stafaði af fjölda sprungna í útveggjum. Sprungurnar eru taldar hafa orsakast útfrá jarðskjálftanum 2008. Eftir viðgerð var byggingin máluð.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli